Hönnun

/ Design

Veitingastaðurinn Geysir Glíma var hannaður af Leifi Welding og er íslensk náttúra innblástur að hönnun hans.

The restaurant Geysir Glíma was designed by Leifur Welding and draws inspiration from Icelandic nature.

Um er að einstaka upplifun þar sem náttúra Íslands, þjóðaríþrótt Íslendinga og einstök hönnun eru leiddar saman á einum stað. Leitast var við að nýta íslenskan efnivið
og íslenska framleiðslu og hugvit við
hönnun staðarins. Aðeins einn stóll á
staðnum innfluttur en allt annað er
framleitt og hannað á Íslandi. Stólarnir
voru hannaðir af Leifi en framleiddir hjá
SOLO húsgögnum og bekkirnir á staðnum
voru einnig hannaðir af Leifi en framleiddir hjá Bólstraranum Langholtsvegi. Borðin á staðnum eru einstök en þau eru gerð úr  tveimur 800 ára gömlum þýskum trjám,
sem voru friðuð en féllu í stormi.

Here we offer a unique experience for our guests where Icelandic nature, Iceland’s national sport and unique design are led together in one place. Emphasis was on utilizing as much Icelandic material, production and ingenuity as possible.
Only one chair is imported, everything
else is produced and designed in Iceland.
The chairs were designed by Leifur Welding but produced by SOLO húsgögn and the benches were designed by Leifur Welding
as well and produced at Bólstrarinn Langholtsvegi. The tables are unique as they are made from two 800 year old German trees that were protected but had fallen in a storm.

Í setustofunni eru stólar og kollar búnir til
úr vörubréttum sem Högni hjá GÁ húsgögn hannaði en þess má geta að hann fékk hönnunarverðlaun fyrir þá.

Sófana í setustofunni hannaði Leifur en
þá framleiddi Grétar hjá GÁ húsgögn.
Viðurinn við inngang Glímu er fenginn úr Haukadalsskógi og var stuðlabergið sótt í námu í Hrepphólum. Þór Sigmundsson steinsmiður hannaði og bjó til steinaskúlptúr sem prýðir  einn vegginn í salnum. Lumex sá um hönnun á lýsingunni á staðnum en hún endurpeglar gos sem hefst í miðjum salnum
og flæðir svo í bylgjum yfir salinn. Síðast en ekki síst er einstök stytta af glímuköppum í miðjum salnum sem listakonan Lucy Unwin hannaði en hún hefur m.a. hannað styttur fyrir ólympíuleikana.

The chairs in the lounge were made from pallets and were designed and produced by Högni at GÁ húsgögn and it is worth noting that he was awarded for that design.
The sofas in the lounge were designed by
Leifur Welding and Grétar at GÁ húsgögn produced them.
The wood by the restaurants entrance is from Haukadals forest and the basalt columns are from a mine in Hreppahólar. The amazing stone sculpture was designed and made by
Þór Sigmundsson stonemason and covers one of the walls in the restaurant. Lighting was designed by Lumex and reflects an eruption starting in the middle of the room and then flows in waves across the room. Last but not least is the statue made by the artist Lucy Unwin of two Glíma wrestlers in the middle
of the restaurant, but she has among other things designed statues for the Olympics.

Geysir Glíma Restaurant  
Haukadalur
Iceland

+354 481 3003

geysirglima@geysirglima.is

Opnunartími

/ Opening hours:
10:00 - 17:00

Finndu okkur / Follow us